Finnur dauðanum tilgang
„Hún var svo ótrúlega umhyggjusöm og ég veit að fyrst hún þurfti að deyja hefði hún viljað að það hefði einhvern tilgang,“ segir Hrönn Ásgeirsdóttur, móðir Lovísu Hrundar Svavarsdóttur, sem lést þann...
View ArticleMaðurinn sem hatar Herbalife
Bill Ackman, maðurinn sem sagður er hata Herbalife, er m.a. þekktur fyrir að hafa haldið eina lengstu glærukynningu allra tíma. Hann stofnaði fjárfestingasjóð sama ár og hann útskrifaðist úr háskóla...
View ArticleFyrsta máltíð eftir föstu á Nauthóli
Félag Horizon bauð til iftar kvöldverðar á Nauthóli, en iftar er fyrsta máltíð múslima eftir föstu.
View Article„Íslendingarnir stórir og sterkir“
Allra þjóða ungmenni eru nú í Laugardalnum þar sem þau etja kappi í knattspyrnu á hinu árlega Rey Cup móti sem þar er haldið í þrettánda sinn.
View ArticleYfir 800 Palestínumenn hafa látið lífið
Dagurinn í dag var einn sá blóðugasti frá því að átökin á Gaza-svæðinu hófust þann 8. júlí.
View ArticleSólarglenna í sjósundsmóti
Íslandsmótið í sjósundi var haldið í Nauthólsvík í kvöld. Keppt var í þremur vegalengdum og án eða í sundgalla. Að sögn Benedikts Hjartarsonar, skipuleggjanda mótsins, var sól allan tímann á meðan...
View ArticleHraunið heillaði dómnefndina
„Við erum nýútskrifaðir nemendur sem stöndum að þessu. Fimm okkar fóru út til Eistlands og þar vorum við að sigra frumkvöðlakeppnina Junior Achievement með fyrirtækið okkar,“ segir Sigurður Kristinsson...
View ArticleMeð hjólastólahúmor að vopni
„Þetta myndi auka ferðafrelsið til muna. Núna kemst ég eiginlega ekki neitt án þess að vera með hjálp,“ segir Jóna Kristín Erlendsdóttir, sem lamaðist fyrir neðan brjóstkassa þegar hún var skiptinemi í...
View ArticleMyndböndin éta upp gagnamagnið
Í nýjustu útgáfu Facebook-appsins spilast öll myndbönd sjálfkrafa. Myndbönd eru frekari á gagnamagn en hefðbundin notkun og kostnaðarsamt getur því verið að opna hvert einasta myndband. Hægt er að...
View ArticleÓléttan var ekki plönuð
Fyrr í þessum mánuði bárust fréttir af því að Ryan Gosling og kærasta hans, Eva Mendes eiga von á barni. Á Mendes að vera komin 7-8 mánuði á leið samkvæmt slúðurblaðinu Radar Online. Vinur parsins á...
View ArticleFrelsandi að sætta sig við dauðann
Brandur Bjarnason Karlsson lætur lömun sína ekki hindra sig í því að sinna því sem hann langar til. Veikindi hans hófust upp úr þurru en á tímabili hélt Brandur að hann væri að deyja. „Það er...
View ArticleSólarvon á sunnudaginn
Lítil breyting verður á veðurfari um allt land um helgina. Sunnudagurinn verður betri en laugardagur, með von um sól víðast hvar á landinu. Áfram verður hlýjast á Norðausturlandi en einnig mun verða...
View ArticleSamkynhneigðir fái að gefa blóð
Hópur lækna og lögfræðinga ritaði grein sem birtist í vikunni í vísindatímaritið Journal of the American Medical Association þar sem þeir færa rök fyrir því að leyfa skuli samkynhneigðum karlmönnum að...
View ArticleSjúkdómur eins, en hrjáir alla
Móðir Natans Kolbeinssonar lést úr heilablóðfalli fyrir bráðum tveimur árum. Hún hafði lengi átt við alkóhólisma að stríða og hleypur Natan því til styrktar Rótinni - félagi um málefni kvenna með...
View ArticleSamþykkja stutt vopnahlé
Ísraelar og Palestínumenn munu samþykkja örstutt 12 tíma vopnahlé sem hefst í fyrramálið að íslenskum tíma. Tilraunir til að ná saman um endanlegt vopnahlé munu halda áfram næstu daga eftir að það...
View ArticleTíu fjölskyldumeðlimir fórust
Tíu fjölskyldumeðlimir í einni og sömu fjölskyldunni voru á meðal farþega í flugvél Air Algerie sem fórst í Sahara-eyðimörkinni í gær. Fjölskyldan, sem var frönsk, var á leið með vélinni frá Búrkína...
View ArticleSvona líta lappir út eftir Tour de France
Hinn pólski Bartosz Huzarski, sem tekur þátt í Frakklandshjólreiðunum Tour de France í ár birti mynd af löppunum sínum á facebook í dag. Má þar sjá hvernig lappir hjólreiðakappa, sem hjólar um 35...
View ArticleKennsl borin á fyrsta fórnarlambið
Réttarmeinafræðingar í Hollandi hafa borið kennsl á fyrsta fórnarlambið úr flugvélinni MH17 sem skotin var niður yfir Úkraínu í síðustu viku. Um 200 manns í Hollandi vinna nú að rannsókn á þeim 227...
View ArticleRottan reyndist vera lítil mús
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í kvöld mynd á Instagramsíðu sinni þar sem segir frá útkalli sem átti sér stað í dag. Var henni sagt að rotta hafi komist á heimili í Vesturbænum og gert sig...
View ArticleVarað við miklum vindi annað kvöld
Veðurstofan vara fólk við miklum vindi á Suðurlandi annað kvöld. Búist er við 13-18 metrum á sekúndu og rigningu á Suður- og Suð-vesturlandi og við fjöll geta vindkviðurnar farið upp í allt að 30...
View Article