![Breytingar á Facebook eru tíðar]()
Í nýjustu útgáfu Facebook-appsins spilast öll myndbönd sjálfkrafa. Myndbönd eru frekari á gagnamagn en hefðbundin notkun og kostnaðarsamt getur því verið að opna hvert einasta myndband. Hægt er að stilla myndböndin svo að þau spilist einungis í þráðlausu neti.