$ 0 0 Lítil breyting verður á veðurfari um allt land um helgina. Sunnudagurinn verður betri en laugardagur, með von um sól víðast hvar á landinu. Áfram verður hlýjast á Norðausturlandi en einnig mun verða hlýtt á höfuðborgarsvæðinu.