![Natan ásamt móður sinni - Natan hleypur til styrktar Rótarinnar, en móðir hans þjáðist af áfengissýki.]()
Móðir Natans Kolbeinssonar lést úr heilablóðfalli fyrir bráðum tveimur árum. Hún hafði lengi átt við alkóhólisma að stríða og hleypur Natan því til styrktar Rótinni - félagi um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda í Reykjavíkurmaraþoni í ágúst. „Þetta er málefni sem tengist mér mjög náið.“