$ 0 0 Réttarmeinafræðingar í Hollandi hafa borið kennsl á fyrsta fórnarlambið úr flugvélinni MH17 sem skotin var niður yfir Úkraínu í síðustu viku. Um 200 manns í Hollandi vinna nú að rannsókn á þeim 227 líkum sem send voru til Hollands.