„Skilum skömminni.“ „Ekki nauðga!“ Einkennisorð Druslugöngunnar ómuðu um Skólavörðuholtið í dag þegar mörg þúsund manns lögðu leið sína í miðbæinn til þess að sýna stuðning við þolendur kynferðisofbeldis og koma ábyrðinni á gerendur.
↧