$ 0 0 Björgunarsveitin Vopni á Vopnafirði aðstoðaði í kvöld bílstjóra sem ók í vaðið í Selá við Mælifell með þeim afleiðingum að vatn komst í vélina og bíllinn drap á sér. Tveir voru í bílnum og amaði ekkert að fólkinu þegar björgunarsveitin kom að.