$ 0 0 Hópur fólks í Pakistan myrti konu sem tilheyrði sértrúarsöfnuði og tvær ungar stelpur, sem voru barnabörn hennar. Gerðist þetta í kjölfar þess að meðlimur sértrúarsafnaðarins var sakaður um að hafa sett inn efni tengdu guðlasti á Facebook.