$ 0 0 Guðmundur Sigtryggsson er barþjónn á Hilton Nordica. Í gærkvöldi voru heldur óvenjulegir gestir á barnum, en þeir áttu það sameiginlegt að hafa spilað með Justin Timberlake á tónleikum hans í Kórnum í Kópavogi í gær.