Samkomulag í höfn um Di Maria - breskt félagsmet
BBC greinir nú í kvöld frá því að Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverðið á Argentínumanninum Angel Di Maria frá Real Madrid og er kaupverðið talið vera 59,7 milljónir punda, sem væri...
View ArticleGera ekki ráð fyrir fleiri ferðum
„Þessar lokanir stytta tímabilið okkar töluvert og þýða tekjutap upp á 1-2 milljónir. Það munar miklu fyrir lítið félag eins og okkur,“ segir Stefán Sigurðsson, gjaldkeri Ferðafélags Akureyrar sem...
View Article„Aðstaða sem hefur vantað lengi“
Svarta fjaran, nýtt þjónustu- og veitingarhús, opnaði í sumar við fjölsóttasta ferðamannastað Suðurlands, Reynisfjöru í Mýrdal. Eigendurnir sem eru landeigendur og bændur af svæðinu segja það hafi...
View ArticleMetaðsókn á mbl.is vegna gosfrétta
Umferð á fréttavefinn mbl.is hefur aldrei verið meiri en síðastliðna viku þegar fyrst leit út fyrir að gos hæfist við Bárðarbungu. Til að mæta eftirspurn þeirra sem eru ekki mælandi á íslensku eftir...
View Article115 þúsund fengu far með strætó
Hátt í 115 þúsund manns nýttu sér þjónustu Strætó í tengslum við Menningarnótt og tónleika Justins Timberlake. Aldrei hafa fleiri tekið strætó á einni helgi og þykir þátttaka Strætó bs. hafa tekist vel.
View ArticleFékk kjuða trommara JT fyrir sígarettu
Guðmundur Sigtryggsson er barþjónn á Hilton Nordica. Í gærkvöldi voru heldur óvenjulegir gestir á barnum, en þeir áttu það sameiginlegt að hafa spilað með Justin Timberlake á tónleikum hans í Kórnum í...
View ArticleSkera upp herör gegn smelliveiðum
Samfélagsmiðillinn Facebook tilkynnti í kvöld að fyrirtækið myndi skera upp herör gegn því sem á ensku kallast "click-baiting", og mætti þýða lauslega sem „smelliveiðar“ yfir á íslensku.
View ArticleFóru inn á lokaðan veg
Erlendir ferðamenn tróðu sér framhjá lokun við vestari leiðina að Dettifossi. Lögreglan á Húsavík segir lokunina í gildi vegna þess að langan tíma geti tekið að rýma svæðið sem lokað er.
View ArticleHæna vappaði um á tannlæknastofunni
Þær sinntu tannlækningum í nokkrar vikur í hjálparstarfi við spítala í Bashay-þorpi í Tansaníu. Þetta var mikil lífsreynsla fyrir tannlæknanemana Elísabetu, Láru og Unni og margt bar á góma, í orðsins...
View ArticleBrotið kynferðislega gegn 1.400 börnum árum saman
Brotið var kynferðislega á að minnsta kosti 1.400 börnum í Rotherham á Englandi á milli áránna 1997 til 2013. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem hefur verið birt.
View ArticleFerðaáætlun tryggði öryggi kvennanna
Konurnar þrjár, sem fundust í Raufarhólshelli í Þrengslunum höfðu skilið eftir nokkuð ítarlega ferðaáætlun. Það varð til þess að björgunarsveitir voru tiltölulega fljótar að hafa uppi á þeim.
View ArticleFréttastofan á bak við Ólaf?
Af samkomu við heimili Ólafs Stephensen að dæma virðist vera sem fréttastofa 365 miðla sjái mikið á eftir sínum fyrrverandi ritstjóra. Ólafur staðfesti í dag að hann hefði látið af störfum á 365.
View ArticleÓlafur Stephensen hrærður
„Þetta yndislega fallega fagfólk dúkkaði upp á dyraþrepinu hjá mér með gjafir, upplestur, húrrahróp og knús. Hlýjaði hjartanu svo sannarlega. Kærar þakkir fyrir frábært samstarf, þið öll!“
View ArticleÆtlar upp á topp án súrefnis
Fjallagarpurinn Vilborg Arna Gissurardóttir hefur svo sannarlega ekki lagt árar í bát, þrátt fyrir að hafa ekki náð markmiði sínu, að toppa Everest í vor. Nú hyggst hún klífa sjötta hæsta fjall...
View ArticleMyndir frá Íslandsreisu Justin Timberlake
Bandaríska poppstjarnan Justin Timberlake, sem tryllti landsmenn í Kórnum um sl. helgi, hefur birt myndir frá dvöl sinni á Íslandi, sem hann segir að sé einn fegursti staður á jarðríki.
View ArticleHlynur: Síðasti séns að komast á stórmót
Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, sagði undankeppni EM að þessu sinni hafa verið síðasta tækifæri hans kynslóðar til þess að komast á stórmót.
View ArticleCauldrons have been formed as a result of melting
Scientists from the Icelandic Earth Science Institute, the Icelandic Meteorological Office and representatives from the Department of Civil Protection and Emergency Management were on a flight...
View ArticleSigdældir suðaustan við Bárðarbungu
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra segir að vísindamenn hafi orðið varir við breytingar í norðvestanverðum Vatnajökli. Farið hafi verið í vísindamannaflug með TF-SIF yfir jökulinn í dag. Í fluginu...
View ArticleMikil bráðnun
Að sögn Veðurstofu Íslands greindust röð sigkatla, 10-15 metra djúpra, í flugi vísindamanna HÍ og VÍ yfir Vatnajökul í kvöld. Þeir mynda 4-6 km línu suður af Bárðarbungu. Katlarnir hafa myndast af...
View ArticleÓvissan enn mikil
Magnús Tumi Guðmundsson segir að mikil óvissa ríki um framhaldið í norðanverðum Vatnajökli. „Hvað er þarna ferðinni, það mun skýrast betur á morgun,“ sagði hann í samtali við RÚV í kvöld. Hann segir...
View Article