$ 0 0 Brotið var kynferðislega á að minnsta kosti 1.400 börnum í Rotherham á Englandi á milli áránna 1997 til 2013. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem hefur verið birt.