![Vilborg Arna hefur tekist á við hinar ýmsu áskoranir síðustu ár. Nú ætlar hún upp á topp án súrefnis og aðstoðar.]()
Fjallagarpurinn Vilborg Arna Gissurardóttir hefur svo sannarlega ekki lagt árar í bát, þrátt fyrir að hafa ekki náð markmiði sínu, að toppa Everest í vor. Nú hyggst hún klífa sjötta hæsta fjall jarðar, Cho Oyu í Tíbet í félagi við Atla Pálsson, og ætla þau að fara upp á topp án súrefnis og aðstoðar