$ 0 0 Tveir voru með allar tölur réttar í lottói kvöldsins og fengu hvor um sig 53.194.170 krónur í vinning. Potturinn var áttfaldur að þessu sinni.