$ 0 0 Yfir 1.200 jarðskjálftar hafa mælst síðan á miðnætti í Vatnajökli, langflestir á nyrðri hluta kvikugangsins. Stærsti skjálftinn í kvöld var 3,7, en hann átti upptök sín 4,1 km ASA af Bárðarbungu.