$ 0 0 Ég spáði því fyrir Íslandsmótið að FH-ingar myndu hampa Íslandsmeistaratitlinum og að nýliðar Fjölnis myndu kveðja Pepsi-deildina. Eftir 4:0 sigur FH-inga á Fjölnismönnum í gærkvöld er ég enn sömu skoðunar.