$ 0 0 Eric Cantor, fyrrverandi leiðtogi repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, var ekki lengi atvinnulaus en bandaríski fjárfestingarbankinn Moelis & Co. sendi frá sér tilkynningu í morgun um að Cantor hefði verið ráðinn til bankans.