![Traust þekking í Borgarnesi.]()
„Hjá okkur vinna um fimmtán til tuttugu manns og eru flestir þeirra búsettir í Borgarnesi,“ segir Trausti Einarsson vélaverkfræðingur, forstjóri og eigandi fyrirtækisins Traust þekking ehf. í Borgarbyggð. Fyrirtækið er eitt fyrsta nýsköpunarfyrirtækið hér á landi, stofnað 1978.