$ 0 0 Pétur Sturla Bjarnason, sem kom annar Íslendinga í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst hefur ásakað Arnar Pétursson, sem var krýndur Íslandsmeistari í maraþonhlaupi um svindl í hlaupinu í ágúst.