Aðgengi fatlaðra bætt á Alþingi
Nýr ræðustóll verður tekinn í notkun á Alþingi í dag en gerðar hafa verið endurbætur sem bæta aðgengi fatlaðra í pontu til muna þar sem nú verður hægt að komast í ræðustólinn í hjólastól án vandræða....
View ArticleFéllst ekki á kröfu um frávísun
Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á kröfu verjenda lögreglumanns í LÖKE-málinu svokallaða um frávísun við fyrirtöku málsins í morgun. Næsta fyrirtaka fer fram 21. nóvember þar sem tekin verður fyrir...
View ArticleÞinghúsið girt af
Viðbúnaður lögreglu í tengslum við þingsetningarathöfnina, sem hefst kl. 13:30 í dag, verður með hefðbundnum hætti. Búið er að setja upp girðingu við þinghúsið og dómkirkjuna en hún verður fjarlægð...
View ArticleHafa ítrekað orðið að rýma svæðið
Gosvirkni í Holuhrauni er svipuð og undanfarna daga. Mikið gasstreymi er í og í kring um eldstöðina og hafa vísindamenn þurft að rýma svæðið endurtekið síðasta sólarhringinn vegna þess að gasstyrkur...
View ArticleSigmundur: Rangt að hækka vsk á matvæli
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í ágúst árið 2011 að tillögur um hækkun virðisaukaskatts á matvæli væru skelfilegar fréttir. Þetta kemur fram í grein sem Sigmundur birti á...
View ArticleU2 ókeypis á iTunes
Notendur iTunes þjónustu Apple gleðjast væntanlega í dag því þeim stendur til boða að hlaða niður nýju plötunni frá U2 ókeypis. Alls eru notendur iTunes 500 milljón talsins en platan er sú fyrsta frá...
View ArticleHækkun matarskatts kemur illa við örorkulífeyrisþega
Formaður Öryrkjabandalags Íslands segir að hækkun matarskatts koma mjög illa við örorkulífeyrisþega. Hún segir ófáa örorkulífeyrisþega hreinlega eiga ekki fyrir mat út mánuðinn. Hún fagnar því aftur á...
View ArticleBrugðist við svörum ráðherra sem fyrst
Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, mun taka afstöðu til þeirra svara sem fram koma í bréfi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, sem barst embættinu í gær, og ákveða í kjölfar þess...
View ArticleÁin getur ekki annað en hopað
Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir heldur daufara yfir gosgígunum í Holuhrauni en talsverður kraftur er í hrauninu vestur af og sækir það grimmt áfram. Mikill gangur er í hrauninu út í...
View ArticleRæningja enn leitað
Manna sem rændu og hótuðu manni með hafnaboltakylfu og hnífi við Álfheima í nótt er enn leitað, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.
View ArticleBráð lífshætta stafar af gasinu
Mikið gasstreymi er í og í kringum eldstöðina. Bráð lífshætta stafar af gasinu og ekki er óhætt að nálgast svæðið án gasmæla og gasgríma. Við gosstöðvarnar má búast við sífelldum staðbundnum...
View Article„Gylfi hefur verið frábær“
Nathan Dyer kantmaðurinn skæði í liði Swansea þakkar Gylfa Þór Sigurðssyni fyrir góða frammistöðu sína í upphafi leiktíðar.
View ArticleÍslandsmeistarinn sakaður um svindl
Pétur Sturla Bjarnason, sem kom annar Íslendinga í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst hefur ásakað Arnar Pétursson, sem var krýndur Íslandsmeistari í maraþonhlaupi um svindl í hlaupinu í ágúst.
View ArticleÍslandsbanki býður 90% lán
Íslandsbanki tilkynnti í dag að bankinn hyggist lána allt að 90% af kaupverði fasteignar við fyrstu kaup.
View ArticleSparkaði í andlit lögreglumanns
Mál gegn rúmlega fertugum karlmanni, sem gefið er að sök að hafa sparkað í andlit á lögreglumanni í lögreglubíl, var þingfest í héraðsdómi Reykjaness í gær.
View ArticleHættulegasti staður á Íslandi
Það er ekki að ástæðulausu sem svæðinu í kringum gosstöðvarnar hefur verið lokað enda segja almannavarnir aðstæður lífshættulegar.
View ArticleGóð afkoma í Kópavogi
Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar á fyrstu sex mánuðum ársins reyndist mun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir en hagnaður tímabilsins nemur um 452 milljónum króna. Gert var ráð fyrir 667 milljónum króna...
View ArticleGosvirknin svipuð og síðustu daga
Ekki dregur úr eldgosinu í Holuhrauni en samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. Hraun rennur til austurs og breiðir lítill hluti þess úr sér til norðurs en megintungan...
View ArticleBandaríkin herða viðskiptaþvinganir
Bandarísk stjórnvöld tilkynntu í dag um hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum en þær ná til meðal annars til stærsta banka landsins og nokkurra orkufyrirtækja
View ArticleSkora á Landsbankann að hætta við
Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar harmar ákvörðun Landsbankans um lokun útibús bankans í Sandgerði. Á fundi bæjaryfirvalda með Steinþóri Pálssyni bankastjóra fyrr í dag var skorað á hann og bankaráð...
View Article