$ 0 0 Mál gegn rúmlega fertugum karlmanni, sem gefið er að sök að hafa sparkað í andlit á lögreglumanni í lögreglubíl, var þingfest í héraðsdómi Reykjaness í gær.