$ 0 0 Lífvörður úr lífvarðasveit Elísabetar Englandsdrottningar á yfir höfði sér fangelsisvist eftir að myndband birtist á vefnum þar sem hann stígur létt dansspor á meðan hann var á vakt við Buckingham-höllina í Lundúnum.