$ 0 0 Bandaríska menningartímaritið Variety fjallar í dag um kvikmyndina Vonarstræti, eða Life in a fishbowl eins og myndin heitir á ensku. Fær myndin góða umfjöllun og hljóta leikarar mikið lof, ásamt sérstaklega myndatökumanninum.