Enn er mikið líf í Gunnuhver á Reykjanesi en búið er að opna svæðið í kringum hverinn eftir að lögregla lokaði því í gær þegar mikil aukning var á hveravirkni í einum gígnum þar.
↧