![Fiskarnir synda allt að 400 kílómetra í leit að heimili.]()
Í kvikmyndinni Finding Nemo leggur gullfiskur upp í langt ferðalag til að leita að Nemó, syni sínum, sem er veiddur í net þegar hann er að kanna heiminn. Svo virðist sem ferðalagið, vegalengdin sem hann synti, sé ekki óvenjuleg fyrir fiska af þessari tegund.