![Elsa Lára Arnardóttir, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.]()
Fimm þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um skattafslátt vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu. Þetta eru þau Elsa Lára Arnardóttir, Jóhanna María Sigmundsdóttir,
Ásmundur Einar Daðason, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Haraldur Einarsson.