![Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.]()
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir að skerðingarnar í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar séu með ólíkindum. ASÍ lýsti því yfir að ef fjárlagafrumvarpið verði óbreytt að lögum telji ASÍ engan grundvöll fyrir frekar samstarf eða samræðu við ríkisstjórnina.