$ 0 0 Ef sjálfstætt Skotland verður niðurstaða atkvæðagreiðslunnar þann 18. september er ljóst að Skotar þurfa nýjan kost í gjaldeyrismálum. Sérfræðingur hjá Credit Suisse segir þrjá kosti í stöðunni sem allir eru slæmir.