$ 0 0 Lögregla í Bretlandi hefur nú leitað að Alice Gross, 14 ára, í rúmlega rúmlega þrjár vikur en ekkert hefur sést til hennar frá 28. ágúst sl. Síðast sást til hennar á öryggismyndavélum í við skipaskurð nálægt Brentford Lock á leið frá ánni Thames.