Kom í leitirnar eftir 46 ár
Hinn 82 ára Ivan Schneider hafði löngu gefið upp vonina að finna aftur bíl sinn sem stolið var fyrir 46 árum Jagúarinn, sem var af dýrari gerðinni, kom aftur á móti í ljós í flutningaskipi á leið til...
View ArticleSegir kæruna tilhæfulausa
Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra, segir kæru Ólafs Hauks Johnssons sem birt var í fjölmiðlum í dag tilhæfulausa. Þá segir hún ásakanir hans um pólitíska aðför á hendur honum og...
View ArticleÍslenski fótboltinn í beinni - fimmtudagur
Fjögur efstu liðin í Pepsi-deild karla í fótbolta mætast í innbyrðis leikjum klukkan 17 en þeir geta haft stór áhrif á hvar Íslandsbikarinn hafnar í ár, sem og á Evrópusætin. Fylgst er með gangi mála...
View ArticleKæruferli óhjákvæmilegt
Vegagerðin hefur ákveðið að kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að hafna því að ný veglína um Teigsskóg fari í mat á umhverfisáhrifum....
View ArticleEngar útgönguspár í kvöld
Hægt er að ganga til atkvæða á 5.579 kjörstöðum í dag í Skotlandi þar sem Skotar kjósa um hvort landið eigi að verða sjálfstætt ríki. Kjörstaðir eru opnir til níu í kvöld að íslenskum tíma og er gert...
View ArticleEnn ósamið um flutninginn
Flutningaskipið Green Freezer, sem strandaði á Fáskrúðsfirði á níunda tímanum í gærkvöldi er enn á strandstað. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er málið enn í biðstöðu og samningaviðræður í gangi.
View ArticleLæra að draga til stafs í iPadnum
Leikskólabörn eru í vaxandi mæli farin að læra að draga til stafs í spjaldtölvum. Á leikskólanum Hvammi í Hafnarfirði eru nú 12 iPadar í notkun og Eva Gylfadóttir, sérkennslustjóri, segir ung börn sem...
View Article„Fólk er undir fátæktarmörkum“
„Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga er ekki viðunandi. Fólk er undir fátæktarmörkum þar,“ segir Hanna Björnsdóttir, félagsráðgjafi og skýrsluhöfundur nýrrar skýrslu um viðunandi framfærslu hér á landi, sem...
View ArticleLeita að manni vegna hvarfs stúlku
Lögregla í Bretlandi hefur nú leitað að Alice Gross, 14 ára, í rúmlega rúmlega þrjár vikur en ekkert hefur sést til hennar frá 28. ágúst sl. Síðast sást til hennar á öryggismyndavélum í við skipaskurð...
View Article„Stundum var allt í lagi, stundum var allt í steik“
Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir umhverfið sem hann ólst upp í hafa mótað hans sýn á lífið og tilveruna þar sem hver mínúta skipti máli.
View ArticleSkjálftavirknin skoðuð í tíma og rúmi
Síðan skjálftavirknin undir Bárðarbungu hófst 16. ágúst hefur Veðurstofa Íslands skráð mörg þúsund skjálfta á svæðinu.Í meðfylgjandi myndbandier hægt að skoða sjálftavirknina í tíma og rúmi.
View Article„Lesbían“ fordæmir homma
Nú hefur meðlimur söngdúettsins t.A.T.u sagt að ef sonur hennar væri hommi myndi hún ekki viðurkenna það.
View ArticleHelgarferð til tunglsins
Vefsíðan Bungalo býður nú fólki upp á að leigja hús á tunglinu. Um fjáröflun er að ræða en aðstandendur verkefnisins vilja senda „sjálfbyggjanlegt“ hús til tunglsins á næsta ári. Hægt er að leigja...
View ArticleGreen Freezer ekki dregið í kvöld
Beðið verður til morguns með að draga flutningaskipið Green Freezer. Lítið olíuskip er nú á leið á strandstað en stefnt er að því að dæla olíu úr skipinu til að létta það. Áhöfn skipsins er enn um borð.
View ArticleFundu lífsýni á líki konunnar
Lífssýni tveggja manna frá Asíu fundust á líki Hönnu Witheridge, 23 ára bresks ferðamannas sem fannst látin á eyjunni Koh Tao á Taílandi ásamt kærasta sínum fyrr í vikunni.
View ArticleKindur, kosningar og eldgos
Skotar og Svíar kusu, ákæra gegn aðstoðarmanni innanríkisráðherra var þingfest í héraðsdómi, eldgosið í Holuhrauni hélt áfram og haustið gerði lítillega vart við sig í höfuðborginni.
View ArticleRaggi Bjarna lék á als oddi
Söngvarinn ástsæli, Ragnar Bjarnason, eða Raggi Bjarna, fagnaði 80 ára afmæli sínu í Eldborgarsal Hörpu í dag og lék hann á als oddi í góðra vina hópi.
View ArticleUppboði á Háafelli frestað
„Þetta bjargaðist fyrir horn í bili. Það er ekki búið að ganga frá samningum við bankann en uppboðinu hefur verið frestað,“ segir Jóhanna B. Þorvaldsdóttir, geitarræktandi á Háafelli í...
View ArticlePolly Bergen er látin
Leik- og söngkonan Polly Bergen er látin, 84 ára að aldri. Hún er best þekkt fyrir leik sinn í myndinni Cape Fear. Hún lést á heimili sínu í Connecticut í Bandaríkjunum, umkringd fjölskyldu og vinum.
View ArticleLíkur á gosi undir jökli
Eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson segir meiri líkur en minni á því að gos verði undir jökli sem leiði til flóðs. Hann hélt erindi á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi á Vopnafirði í...
View Article