$ 0 0 Þrjú listaverk úr safni leikkonunnar Elizabeth Taylor voru boðin upp hjá uppboðshúsinu Christie's í dag. Fóru verkin á um samtals 14 milljónir punda eða rúmlega 2,7 milljarða íslenskra króna.