$ 0 0 Verð á bensínlítranum hefur hækkað hjá Shell í kvöld, og er nú komið yfir 250 krónur. Er því um fimm króna hækkun að ræða. Önnur olíufélög hafa enn ekki hækkað verð hjá sér, ef marka má vefsvæðið gsmbensin.is.