$ 0 0 Lögreglan í Hong Kong hefur 19 manns í haldi eftir að mótmælendur urðu fyrir blóðugum árásum af hendi hópa sem hliðhollir eru kínverskum yfirvöldum. Af þeim sem lögregla hefur í haldi eru átta grunaðir um að vera meðlimir glæpagengja.