$ 0 0 Í flóttamannabúðum norðaustan við nígerísku borgina Yola búa eftirlifendur árása Boko Haram. Þar reyna þau að takast á við það sem þau hafa orðið vitni að og lent í sjálf. Fjölmörg foreldralaus börn eru í búðunum.