$ 0 0 Í kvöld fór að snjóa á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn á þessu hausti og fótboltavellirnir þar sem fram fara leikir í lokaumferð Íslandsmótsins á morgun eru fagurhvítir ásýndum.