$ 0 0 Gunnar Nelson tapaði sínum fyrsta UFC-bardaga í kvöld. Rick Story tókst að halda Gunnari frá sér allan bardagann, og Gunnar náði aldrei að taka Story niður, eins og hann hefði þurft að gera.