![Viðar á lokasprettinum í ágúst.]()
Viðar Bragi Þorsteinsson leggur af stað í langferð með alla fjölskylduna á morgun en leið þeirra liggur til Havaí. Þar tekur Viðar þátt í heimsmeistaramótinu í járnkarli. Keppnin þykir gríðarlega krefjandi og margir sem hafa lent í erfiðleikum með að ljúka henni.