$ 0 0 Oddvitar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Y-lista Kópavogsbúa hafa náð niðurstöðu um málefnasamning flokkanna þriggja eftir fundahöld um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn undanfarna daga. Oddvitarnir funduðu langt fram á kvöld í gær.