$ 0 0 Sala á lúxusbílum á fyrstu níu mánuðum ársins var 30,5% meiri en í fyrra. Þannig seldust alls 514 lúxusbílar á tímabilinu en 394 í fyrra.