De Cesaris fórst á mótorhjóli
Andrea de Cesaris, fyrrverandi ökumaður í formúlu-1, beið bana í umferðinni skammt frá Rómarborg í gær, sunnudag. Enginn keppti oftar í formúlu-1 án þess að vinna sigur en hann.
View ArticleNýtt lyf við brjóstakrabba eykur lífslíkur
Rannsóknir tengdar nýju lyfi við ákveðinni gerð af ólæknandi brjóstakrabbameini lofa góðu.
View Article17 ára dópaður og próflaus undir stýri
Lögreglan stöðvaði för bifreiðar á Breiðholtsbraut skömmu fyrir miðnætti en ökumaðurinn sem er aðeins 17 ára gamall, er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og akstur án réttinda.
View Article40 m/s í hviðum
Það er lægð á leið til landsins en hún nálgast landið úr suðri og verður hvasst af norðaustri með rigningu, einkum suðaustantil á landinu og má búast við að hviður á þeim slóðum geti farið í 40 metra á...
View ArticleBótakerfið er misnotað
Samtals 2.740 einstaklingar fengu fjárhagsaðstoð hjá Reykjavíkurborg á fyrstu sex mánuðum ársins að fjárhæð 1.436 milljónir króna.
View Article70 milljarðar án ábyrgða
Námslán sem Lánasjóður íslenskra námsmanna (LÍN) hefur veitt án ábyrgðar frá árinu 2009 voru komin í a.m.k. 70 milljarða um síðustu áramót. Þau voru þá um þriðjungur af lánasafni sjóðsins, sem var þá...
View ArticleSala lúxusbíla aukist um 30,5% milli ára
Sala á lúxusbílum á fyrstu níu mánuðum ársins var 30,5% meiri en í fyrra. Þannig seldust alls 514 lúxusbílar á tímabilinu en 394 í fyrra.
View ArticleH5N1-veira hefur greinst í tildru hér
Vægt afbrigði af fuglaflensuveirunni H5N1 greindist í tildru sem var fönguð hér á landi í fyrra. Afbrigði af fuglaflensuveirum sem drepa kjúklinga flokkast sem svæsin.
View ArticleCambridge háskólinn gekk nánast af mér dauðri
„Ég var alltaf góður nemandi. Árið 2011 var ég 18 ára, þá hafði ég bara fengið góðar einkunnir, mér gekk vel í íþróttum og ég átti marga vini. Ég var formaður ýmissa klúbba og hópa. Ég var á leiðinni í...
View ArticleÓttast blóðbað í Kobane
Liðsmenn Ríki íslams eru komnir inn í bæinn Kobane sem er á landamærum Sýrlands og Tyrklands og er barist á götum úti. Kúrdar eru illa búnir vopnum í bænum og óttast margir fjöldamorð á Kúrdum ef ekki...
View ArticleSpá 14 stiga hita í dag
Hlýtt er víða um land nú í morgun. T.d. mældist 15,5 stiga hiti á flugvellinum á Sauðárkróki, samkvæmt tölum Veðurstofunnar. Spáð er 7-14 stiga hita á landinu í dag og ljóst að einhvers staðar verður...
View ArticleBjarnarhúnn í Miðgarði
Bjarnarhúnn fannst dauður í Miðgarði (Central Park) í New York í gær og voru sýnilegir áverkar á dýrinu. Rannsókn stendur yfir á því hvaðan dýrið kemur en ekki hefur verið tilkynnt um horfna húna úr...
View ArticleMengunina leggur í vestur
Búast má við gasmengun vestur og suðvestur af eldstöðinni í Holuhrauni, að Snæfellsnesi og suður að Reykjanesi í dag. Frá klukkan 19 í gærkvöldi hafa mælst tæplega þrjátíu skjálftar við Bárðarbungu,...
View Article„Verður mjög jafnt mót“
Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Keflavík hafnar í efsta sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og formanna félaganna átta í deildinni.
View ArticleTap DV nam 37 milljónum króna
Á síðasta ári nam tap á rekstri útgáfufélags DV ríflega 37 milljónum króna borið saman við tap upp á 65 milljónir króna á árinu 2012.
View ArticleHitinn inni í búningnum 47 stig
Íslenskur hjúkrunarfræðingur, Magna Björk Ólafsdóttir, starfar nú fyrir Alþjóða Rauða krossinn í Genf og stýrir þar námskeiðum fyrir fólk frá samtökunum og fleiri hjálparsamtökum sem hyggst veita...
View ArticleÁgætur gangur í viðræðum flugmanna
Viðræður Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) og Icelandair Group halda áfram og segir Hafsteinn Pálsson, formaður FÍA, þær ganga ágætlega.
View ArticleFremur rólegt í Bárðarbungu
Tíu jarðskjálftar hafa mælst í norðvestan verðum Vatnajökli frá miðnætti og hátt í 30 síðan klukkan 19 í gærkvöld, flestir í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn síðan kl. 19 í gærkvöld varð í nótt kl....
View ArticleFær ekki tilraunalyfið
Norski læknirinn sem er með ebólu fær ekki tilraunalyfið ZMapp líkt og rætt var um. Lyfið hefur gefið góða raun í meðferð á Bandaríkjamönnum sem hafa smitast af ebólu. Þetta kom fram í norska...
View Article15 ára lék tveimur skjöldum
Noru gekk vel í skóla og hana dreymdi um að verða læknir í framtíðinni. Þegar hún fór skyndilega til Sýrlands til þess að taka þátt í heilögu stríði komst fjölskylda hennar að því að Nora lék tveimur...
View Article