$ 0 0 Íslenskur hjúkrunarfræðingur, Magna Björk Ólafsdóttir, starfar nú fyrir Alþjóða Rauða krossinn í Genf og stýrir þar námskeiðum fyrir fólk frá samtökunum og fleiri hjálparsamtökum sem hyggst veita aðstoð vegna ebólufaraldursins í Vestur-Afríku.