$ 0 0 Skíðafólk fyrir norðan mætti kátt í Hlíðarfjall klukkan tíu í morgun þegar þar var opnað, fyrsta daginn í vetur. Að sögn starfsmanna er stemningin frábær í fjallinu, færið gott, aðeins farið að élja en annars logn.