![Konan var týnd í regnskóginum í sautján daga.]()
Kona, sem saknað var í sautján dagaeftir að hún villtist í regnskógi í Ástralíu, er fundin á lífi. Hún segist hafa nærst á vatni og litlum fiskum. Konan, sem er þrjátíu ára, villtist í skóginum þann 21. september sl., en hún var aðeins klædd þunnum buxum, bol og sandölum.