Kassig er nú heittrúaður múslimi
Bandaríski gíslinn Peter Kassig, sem rænt var þann 1. október í fyrra þegar hann var á leið til Deir Ezzour í austurhluta Sýrlands, er nú heittrúaður múslimi og hefur hann tekið upp nýtt nafn.
View ArticleNáði að forða sér út úr bílnum
Konu sem ók bíl sínum eftir Nýbýlavegi í Kópavogi í gærkvöldi brá heldur betur þegar rjúka fór undan mælaborði bílsins. Stöðvaði hún bílinn og forðaði sér út með barn sem var í bílnum, rétt áður en...
View ArticleFannst á lífi eftir 17 daga
Kona, sem saknað var í sautján dagaeftir að hún villtist í regnskógi í Ástralíu, er fundin á lífi. Hún segist hafa nærst á vatni og litlum fiskum. Konan, sem er þrjátíu ára, villtist í skóginum þann...
View ArticleSpilar leikinn fyrir pabba
„Ég er bara þrusu vel stemmdur fyrir leikinn og ég er að fara að spila þessa leiki fyrir pabba. Hann hefði krafist þess að ég spilaði og hann var minn drifkraftur í öllu sem ég gerði og sérstaklega í...
View ArticleSérsveitin stöðvaði mann
Lögreglumenn úr sérsveit ríkislögreglustjóra stöðvuðu ökumann á Hafnarfjarðarvegi á öðrum tímanum í nótt en hann ók á 122 km hraða þar sem mátti aka á 80 km/klst. Í ljós kom að ökumaðurinn hafði ekki...
View ArticleBretar þrýsta á útgreiðslur
Vaxandi þrýstingur er af hálfu breskra stjórnvalda á að Seðlabanki Íslands – og fjármálaráðherra – veiti undanþágu frá höftum fyrir útgreiðslu erlends gjaldeyris úr slitabúi gamla Landsbankans (LBI)...
View ArticleHeyskapur í blámóðunni
Afar mikil móða frá eldgosinu í Holuhrauni lagðist yfir Suðurland í gær, eins og sást vel úr gervihnetti NASA sem átti þá leið yfir Ísland. Loftgæðamælar á svæðinu (loftgæði.is) sýndu slæm loftgæði...
View ArticleEinn skallaður og annar sleginn í rot
Töluverður erill var á lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og gærkvöld. Einkum vegna ölvunar. Skömmu eftir miðnætti voru höfð afskipti af skemmtistað í miðborg Reykjavíkur þar sem dyravarsla var...
View ArticleBreski sjálfstæðisflokkurinn með 25%
Breski sjálfstæðisflokkurinn (UKIP) mælist með 25% fylgi samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem gerð var af fyrirtækinu Survation fyrir breska dagblaðið Mail on Sunday. Könnunin var gerð í...
View Article„Mér finnst þetta bara svo óréttlátt“
Kona sem tók bílalán hjá Lýsingu fyrir hrun fær ekki endurútreikning á láninu þrátt fyrir að hafa greitt það upp að fullu. Er það vegna þess að hún greiddi ekki alltaf á gjalddaga. Samkvæmt...
View Article„Þetta er nú meira tjáningarfrelsið“
„Þetta er nú meira „tjáningarfrelsið“ hjá þeim,“ segir á Twitter-síðunni @BlackFlagsIS sem merkt er hryðjuverkasamtökunum Ríki íslams. Eða „So much for their "freedom of speech".“
View ArticleLawrence valdi að vera ber
Jennifer Lawrence valdi að sitja fyrir nakin, eða hálfnakin, á myndum hjá Vanity Fair. Stuttu áður hafði nektarmyndum af henni verið stolið og þær birtar.
View ArticleVefsíðan komin upp aftur
Vefsíða tengd svonefndu Ríki íslams sem Advania lét loka í gær vegna brota á viðskiptaskilmálum er komin upp á nýjan leik undir íslenska léninu Khilafah.is.
View ArticleSkáld og rómantík
„Ég myndi gerast svo djarfur að segja að rómantíkin lifi ekki bara góðu lífi í nútímaskáldskap heldur í viðhorfum okkar Íslendinga til náttúrunnar og umhverfismála,“ segir Sveinn Yngvi Egilsson,...
View ArticleMeistaraverk lánuð til Abu Dhabi
Öll helstu listasöfn Frakklands munu lána verk til nýs Louvre-safns í Abu Dhabi. Bygging safnsins kostar sitt eða litlar 500 milljónir evra, 77 milljarða króna.
View ArticleSigur raunhæfur möguleiki
Útlit er fyrir að allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins verði heilir þegar liðið spilar gegn Hollendingum í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson og Theodór Elmar Bjarnason voru tæpir vegna meiðsla og æfðu...
View ArticleRauðavatni breytt í Red Lagoon?
Tjaldstæði, bátasiglingar, verslanir, veitingahús, gróðurhús, sundlaug, minigolf og margt fleira - allt við Rauðavatn? Þetta er hugmynd leiðsögumannsins Ólafs B. Schram.
View ArticleEkur eins lengi og heilsan leyfir
Jón Hannesson í Kópavogi er 102 ára að aldri og trónir á toppnum yfir elstu ökumenn landsins með gilt ökuskírteini.
View ArticleBjuggu við ofbeldið í 26 ár
Í 26 ár bjó fjölskyldan við ofbeldi, kúgun og einangrun í Ósló í Noregi. Í apríl var fjölskyldufaðirinn dæmdur í fimm ára fangelsi en í dag hefjast réttarhöld í málinu í hæstarétti. Um er að ræða eitt...
View ArticleEfast um óhlutdrægni Markúsar
Hraunavinir og tveir einstaklingar hafa kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna Gálgahraunsmálsins. Kærendur telja Hæstarétt hafa brotið á rétti Hraunavina til raunhæfra úrræða fyrir...
View Article