$ 0 0 Vaxandi þrýstingur er af hálfu breskra stjórnvalda á að Seðlabanki Íslands – og fjármálaráðherra – veiti undanþágu frá höftum fyrir útgreiðslu erlends gjaldeyris úr slitabúi gamla Landsbankans (LBI) til forgangskröfuhafa.