![]()
Töluverður erill var á lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og gærkvöld. Einkum vegna ölvunar. Skömmu eftir miðnætti voru höfð afskipti af skemmtistað í miðborg Reykjavíkur þar sem dyravarsla var ekki í lagi en gestir gengu þar út og inn með drykki sína sem er óheimilt.