![Sveinn Yngvi Egilsson prófessor.]()
„Ég myndi gerast svo djarfur að segja að rómantíkin lifi ekki bara góðu lífi í nútímaskáldskap heldur í viðhorfum okkar Íslendinga til náttúrunnar og umhverfismála,“ segir Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor og höfundur bókarinnar Náttúra ljóðsins – Umhverfi íslenskra skálda.