$ 0 0 Gosmökkurinn frá eldgosinu í Holuhrauni stóð upp úr skýjabreiðunni yfir gosstöðvunum um helgina er vísindamenn frá Veðurstofunni og Jarðvísindastofnun flugu þar yfir.