$ 0 0 Tölvuleikjaframleiðandinn CCP og GreenQloud sem sérhæfir sig í hugbúnaði fyrir tölvuský hafa gert með sér samning um að nota QStack™ hugbúnaðinn frá GreenQloud til að sjá um innra upplýsingatækniumhverfi CCP.