$ 0 0 Franski bílsmiðurinn Renault sýnir nýjan „verkfræðilegan hugmyndabíl“, Eolab, á bílasýningunni alþjóðlegu sem nú stendur yfir í París. Honum er ætlað að þurfa einungis einn lítra af bensíni til 100 kílómetra aksturs.