![Rannsóknarnefnd sparisjóðanna.
Nefndarmennirnir Bjarni Frímann Karlsson, Tinna Finnbogadóttir og Hrannar Hafberg, formaður nefndarinnar. Rannsóknarnefnd sparisjóðanna.]()
Bjarni Frímann Karlsson var í fullu starfi við gerð rannsóknarskýrslu um sparisjóðina í 32 mánuði og fékk fyrir það greitt 39 milljónir króna. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svari forseta Alþingis við spurningu frá Karli Garðarssyni þingmanni Framsóknarflokksins.